FIS CAMPER
Létt Hálendis Pallhýsi
Fis pallhýsið er létt, fyrirferðalítið, endingargott og er hannað sérstaklega til að ferðast í krefjandi aðstæðum og að vera langt frá byggðum. Fis býður upp á heilstæðan pakka sem virkar í öllum aðstæðum. Með léttleika að leiðarljósi er notast við trefjaplast, sem leiðir til þess að heildar þurrþyngd er aðeins 350 kg. Það er á meðal léttustu og endigarbestu pallhýsa á markaðnum.
Við höfum framleitt pallhýsið og fullkomnað hönnun þess í yfir 25 ár. Bæði í notkun hjá einkaaðilum og atvinnunotendum á borð við bílaleigur hefur veitt mikla reynslu af krefjandi aðstæðum allt árið um kring á Íslandi.
Svefnpláss er fyrir fjóra einstaklinga, tvo í nefi pallhýsisins og tvo í seturýminu sem er breytt í rúm. Loftjakkar lyfta loftinu upp með loftdælu.
Fullbúið FIS
Verð: 5.800.000kr
Pantaðu þitt í dag, hafðu samband við okkur á hlt@hlt.is
UPPLÝSINGAR
Staðalbúnaður
Neðri skel (trefjaplast)
Efri skel (trefjaplast)
Segl (með gluggum) milli efri og neðri skelja
Gluggar
Hurð, plexígler með læsingarbúnaði
Skyggni fyrir ofan dyr (trefjaplast)
Geymslukassi fyrir gaskút (trefjaplast)
fis miðar
Webasto olíu miðstöð
Vatnskútur 10L með vatnsdælu
Tvær 12V rafgeymar
10 m CEE hleðslusnúra fyrir tjaldsvæðið
220 V innstunga
USB-A innstunga
USB-C innstunga
Gas viðvörunarbjalla
Lyftibúnaður fyrir efri skel (lofttjakkar)
Dæla, loft loki og þrýstijafnari
Topplúga
Gas eldavél með tvo brennara og innbyggðum vaski
12V Ísskápur með frystihólfi
Hornskápur
Stór geymsla undir svefnsvæði
Skápahurðir úr vatnsheldu MDF (hvítt)
Borðplata úr vatnsheldu MDF (hvítt)
Slitsterkt teppi
Vatnsheldur gólfdúkur
Dýna fyrir svefnsvæði
Tveir bekkir með sætispúðum
Mál og þyngd
Þurrþyngd 350 kg
Lengd á rúmi pallbíls 2 m
Breidd (hæð) 1,4 m
Breidd (yfir rúmflöt) 1,95 m
Heildarlengd 3,1 m
Hæð, þak niður 1,4 m
Hæð, þak upp 1.90 m
Efri svefnsvæði 1,25 x 1.90 m
Neðri svefnsvæði 1,25 x 1.90 m
Rúmmál 10 m3