top of page
Sagan okkar
Við stofnuðum Highland Trucks árið 2010 til að búa til flottustu og færustu ofurjeppa á markaðnum. Allt frá þvà að við byrjuðum höfum við verið að einbeita okkur að fullkomna hvert smáatriði à hverri breytingu og aðeins skila vinnu à hæsta gæðaflokki til viðskiptavina okkar
Þegar við stofnuðum Highland Trucks komum við einnig með
Fis pallhýsin inn à fyrirtækið. Við höfum verið að fullkomna pallhýsið og hönnun þess à yfir 20 ár og öll eintök eru enn à umferð. Pallhýsið er meðal léttustu og endingarbestu ferðahýsa á markaðnum.
bottom of page